Sandra...
Bonjour, bonsoir .. eda bara Godan Daginn Sveitungar !
Nuna er ad lida a 3 manudinn i Frakklandi. Uff .. tetta virdist hafa lidid mjog hratt tegar litid er til baka og margt buid ad ske og upplifa ! En samt lidur mer eins og tad se heil eilifd sidan eg sa Island sidast !
*Eg sakna ykkar mjog mikid... rusinurnar minar*
Tott eg se nu ekkert allt of langt i burtu fra Gamla Goda Klaka ! Ta eru Frakkar svo allt odruvisi en Islendingar og Frakkland tar ad segja lika ! Teir skammast mikid, allavana finnst manni tad fyrst um sinn tvi teir tala svo akaft og med mikilli innlifun ! Miklir misskilningar eiga ser stad tegar tungumalid er bara a byrjunarstigi og "arekstrar" med hefdir. Ooog matahefdir okkar eru svo olikar ! Her er sest vid bordid og ta byrjar mamman ad utbua mat og svo 10 minutum seinna er allt til og vid eydum 80 min. i ad borda. Fyrst er forrettur; svo supa; svo adalrettur, svo ostar, braud og salat og svo loksins eftirrettur. Svo tegar storveislur eru tvofaldast tessi skammtur ! Obboobbboobb .. er ad hugsa tad sama og tid ..tvilikir Frakkar !
En nuna um daginn (fyrirmanudi) spurdi eg hvort eg maetti ekki baka braud med matnum, a fronsku !! Mamma min var svo ofbodslega anaegd og spurdi mig margsinnis hvort eg gaeti tetta alveg. Eg var storhissa og sagdi : "audvitad get eg tad, geri tad alltaf heim" ! (tetta er nu bara braud) Svo lidur ad kveldinu og eg fer ad gera mig tilbuna ad utbua braudid, svo sting eg tvi i ofninn vodalega anaegd med utkomuna =) Svo er oll fjolskyldan komin heim, ta meina eg allir !! Afinn var kominn og amman ! Svo spurja allir spenntir hvad er matinn !! Og eg sagdist ekkert vita !! En nei ta verda allir storhissa og eg alveg skellkud i framan ! Tvi ta helt mamman ad eg vaeri buin ad bjodast til ad elda allan kvoldmatinn, "eitthvad ekta islenskt" og var buin ad bjoda folki i mat !! Eg helt eg yrdi ekki raudari i framan !!! En sem betur fer var hlegid storum hlatrum ad tessu og mamman reddadi tessu a 10 min. enn og aftur :)
En nuna fer ad lida ad jolum ! Erudu ekki kominn i jolaskap ? Eg veit, eg lika !
Baerinn minn er med i einhverri keppni tar sem baerinn a vist ad vera gifurlega mikid skreyttur ; jolaljosum og allskonar dyrindum og svo er tad flottast skreytti baerinn sem vinnur ! :) Oooog med hverjum holdum vid ... LANDISACQ .. Jebb, tad er nafnid !!!!
En tad verdu gaman ad upplifa jolin og eg bid spennt ! Tad eru bara 13 dagar eftir af skolanum tannig ad spenningurinn eykst ! Og i fyrsta skipti i langan tima .. engin prof ! YNISLEGT !! hihihi
En jolin her eru ekki lik jolunum heima og mer finnst vanta kosyheit-stemningu sem er heim ! En eg byst vid ad tad se bara aftvi ad her er eg gestur og er ekki hja ollu tvi sem eg tekki og er von ! Svo heima erum vid Luthers-trua, ekki Katolikkar ! Tannig ad her se eg engin adventuljos i gluggum og heyri enga jolatonlist ennta !
*Gledilegan fyrsta i adventu* :) :* En eg laet ekki deigan siga ! Eg er sko byrjud ad hlusta a jolatonlist og komin i jolafilingin :) En hvernig ganga svo Smakoku-Baksturinn heima fyrir ? Her fekk eg taer slagandi frettir ad Frakkar baka ekki smakokur !! ..tust HAAAA ???!!!!! En enn og aftur tek eg malin i minar hendur :) og baka bara sjalf med skiptinema vinunum og odrum jola-addaendum ! :) Tannig orvaentid ekki... eg kem ekki rydgud heim :)
En faridi vel med ykkur !! og myndirnar fara ad koma !! :)
Kossar og knus .... Sandra Dogg
Gullmolar : Jolin ...mmmmmm !! :)
Nuna er ad lida a 3 manudinn i Frakklandi. Uff .. tetta virdist hafa lidid mjog hratt tegar litid er til baka og margt buid ad ske og upplifa ! En samt lidur mer eins og tad se heil eilifd sidan eg sa Island sidast !
*Eg sakna ykkar mjog mikid... rusinurnar minar*
Tott eg se nu ekkert allt of langt i burtu fra Gamla Goda Klaka ! Ta eru Frakkar svo allt odruvisi en Islendingar og Frakkland tar ad segja lika ! Teir skammast mikid, allavana finnst manni tad fyrst um sinn tvi teir tala svo akaft og med mikilli innlifun ! Miklir misskilningar eiga ser stad tegar tungumalid er bara a byrjunarstigi og "arekstrar" med hefdir. Ooog matahefdir okkar eru svo olikar ! Her er sest vid bordid og ta byrjar mamman ad utbua mat og svo 10 minutum seinna er allt til og vid eydum 80 min. i ad borda. Fyrst er forrettur; svo supa; svo adalrettur, svo ostar, braud og salat og svo loksins eftirrettur. Svo tegar storveislur eru tvofaldast tessi skammtur ! Obboobbboobb .. er ad hugsa tad sama og tid ..tvilikir Frakkar !
En nuna um daginn (fyrirmanudi) spurdi eg hvort eg maetti ekki baka braud med matnum, a fronsku !! Mamma min var svo ofbodslega anaegd og spurdi mig margsinnis hvort eg gaeti tetta alveg. Eg var storhissa og sagdi : "audvitad get eg tad, geri tad alltaf heim" ! (tetta er nu bara braud) Svo lidur ad kveldinu og eg fer ad gera mig tilbuna ad utbua braudid, svo sting eg tvi i ofninn vodalega anaegd med utkomuna =) Svo er oll fjolskyldan komin heim, ta meina eg allir !! Afinn var kominn og amman ! Svo spurja allir spenntir hvad er matinn !! Og eg sagdist ekkert vita !! En nei ta verda allir storhissa og eg alveg skellkud i framan ! Tvi ta helt mamman ad eg vaeri buin ad bjodast til ad elda allan kvoldmatinn, "eitthvad ekta islenskt" og var buin ad bjoda folki i mat !! Eg helt eg yrdi ekki raudari i framan !!! En sem betur fer var hlegid storum hlatrum ad tessu og mamman reddadi tessu a 10 min. enn og aftur :)
En nuna fer ad lida ad jolum ! Erudu ekki kominn i jolaskap ? Eg veit, eg lika !
Baerinn minn er med i einhverri keppni tar sem baerinn a vist ad vera gifurlega mikid skreyttur ; jolaljosum og allskonar dyrindum og svo er tad flottast skreytti baerinn sem vinnur ! :) Oooog med hverjum holdum vid ... LANDISACQ .. Jebb, tad er nafnid !!!!
En tad verdu gaman ad upplifa jolin og eg bid spennt ! Tad eru bara 13 dagar eftir af skolanum tannig ad spenningurinn eykst ! Og i fyrsta skipti i langan tima .. engin prof ! YNISLEGT !! hihihi
En jolin her eru ekki lik jolunum heima og mer finnst vanta kosyheit-stemningu sem er heim ! En eg byst vid ad tad se bara aftvi ad her er eg gestur og er ekki hja ollu tvi sem eg tekki og er von ! Svo heima erum vid Luthers-trua, ekki Katolikkar ! Tannig ad her se eg engin adventuljos i gluggum og heyri enga jolatonlist ennta !
*Gledilegan fyrsta i adventu* :) :* En eg laet ekki deigan siga ! Eg er sko byrjud ad hlusta a jolatonlist og komin i jolafilingin :) En hvernig ganga svo Smakoku-Baksturinn heima fyrir ? Her fekk eg taer slagandi frettir ad Frakkar baka ekki smakokur !! ..tust HAAAA ???!!!!! En enn og aftur tek eg malin i minar hendur :) og baka bara sjalf med skiptinema vinunum og odrum jola-addaendum ! :) Tannig orvaentid ekki... eg kem ekki rydgud heim :)
En faridi vel med ykkur !! og myndirnar fara ad koma !! :)
Kossar og knus .... Sandra Dogg
Gullmolar : Jolin ...mmmmmm !! :)
7 Comments:
úff, gott að þetta gengur vel, enn er alveg sammála Binna með msnið :) en ég efast ekki um að þú ryðgir í bakstrinum! haha ..
Hæhæ Sandra sæta ;)
Ég skil bara ekkert í þessum frökkum, engar smákökur, hvað er að gerast!!!! á ég ekki bara að senda þér nokkrar íslenskar ;) Ábyrgist samt ekki að þær verði heilar :).
En hafðu það gott og við heyrumst bráðlega
Þetta var skemmtileg lesning Sandra mín. Maður nær alveg að skynja momentin í lýsingunum hjá þér. Þetta er lífið að taka þessum árekstrum með bros á vör. Hafðu það gott í jólaundirbúningnum og alls ekki gleyma að njóóó..tttaaa.
Ó my GOSH!! ...ég trúi ekki mínum eigin augum!! ENGAR SMÁKÖKUR!!? sandra gerðu e-ð í þessu kona!
Hæ hæ, gott að heyra frá þér. Ég er hræðileg, er alltaf á leiðinni að setjast niður og skrifa þér, en það tefst alveg ótrúlega eitthvað. En þá er bara að bæta fyrir það:) ég var að koma frá frænku minni hérna í Reykjavíkinni og vorum við að gera fjöldaframleiðslu á lakkrískurltoppum:) þú bætir bara upp allt sem þú missir af núna á næstu jólum, og trúðu mér það verður fljótt að líða:)!!! en kærar kveðjur, fer svo að skrifa þér;)
Halló halló...þú ert farin að ryðga í stafsetningunni :D eins og ég hafi efni á því að segja ekkvað samt ;) Ég get sko alveg sagt þér það að hér ertu ekki að missa af neinu rosalegu, þetta er bara eins og venjulega..þú ert að gera svo miklu skemmtilegra, hafðu sko engar áhyggjur af því! Ég er byrjuð að vinna í skaffó..það verða svona öðruvísi jól, vinnu jól hjá Ingu í ár :( ég hef samt algrei fílað þessa smáköku hefð, ég verð kannski bara að drífa mig til þín..? ;) en ég er að farað sofa..vinna uhuh á morgun uhuh. blee :* lofjú
Lindaaa
Post a Comment
<< Home