France .....
Komin a leidarenda .. eftir ofbodslega langa bid :)
Tetta er alveg meirihattar og eg get med rokum reist, sagt ad Frakkland se alveg ofbodslega FALLEGT land ... uffff !! ..hihiihhi .. og strakarnir lika ... muahahahah
*Segji svona ... Teir eru gott augnakonfekt en ekkert meira en tad ... !!! Hhiii*
Fjolskyldan sem eg er hja er lika alveg meirihattar. Vedrid upp a sidkastid er buid ad vera um 28° C .. ekki slaemt !! Skolinn byrjadi a manudaginn 5. sept og eg sit i timum og glosa ur bokinni minni *Franska fyrir byrjendur* ... hihih Tvi ad tad er òmõgulegt enn sem komid er ad skilja eitthvad sem kennararnir segja :~/ ... en tetta laerist frekar fljott.
Vid erum 7 skiptinemar i Normandie heradinu. Daginn sem vid komum med lest, tok hopur af veifandi; hropandi; fadmandi og kyssandi fjolskyldum a moti okkur. Okkur var plantad i gard afs forsetans i Normandie og tad fyrsta sem okkur var rett var ..... hhhmmmmm ??? ..rauvinsglas ..hihihi Svo var bodid upp a pinnamat af ollum mogulegum tegundum og gerdum ...mmmmm :)
Eg for svo snemma ur teirri veislu i adra. Tad fyrsta sem eg kynntist af alvoru i Frakklandi var oll heila aettinn, tvi leidin la i 40 afmaeli/10 ara afmaeli/brudkaupsafmaeli :/
Eg helt ad eg gaeti bordad mikid, mer finnst furdulegt ad islendingar seu feitari en Frakkar ! Tegar vid vorum buin med med fyrstu 2 rettina og 1 desert ta helt eg ad vid vaerum buin, tar sem ad eg kom svolitid seint; enn NNnnnneeieii, NNnnneeeeiiii tad voru 4 rettir og 5 gerdir af desertum ettir , einnig kampavin, heimabruggadur cider, raudvin, hvitvin, staup _40 % alkohol, gos, kaffi og vatn eftir, svo i tokkabot var 32°C hiti !!!
*EG EMJADI* eg var svo sodd og eg var ad kafn i minum islensku fortum, gallabuxum, brettae upp a hne og i svortum sidermabol *snidugt* ..... en samt godur matur :) :)
*Heimilisfangid kemur i naesta bloggi ! Sakna ykkar oll mjog mikid .... hlakka til ad hitta ykkur aftur ettir ar ..... Astar-kvedju
Sandra
Au revoir ....
Tetta er alveg meirihattar og eg get med rokum reist, sagt ad Frakkland se alveg ofbodslega FALLEGT land ... uffff !! ..hihiihhi .. og strakarnir lika ... muahahahah
*Segji svona ... Teir eru gott augnakonfekt en ekkert meira en tad ... !!! Hhiii*
Fjolskyldan sem eg er hja er lika alveg meirihattar. Vedrid upp a sidkastid er buid ad vera um 28° C .. ekki slaemt !! Skolinn byrjadi a manudaginn 5. sept og eg sit i timum og glosa ur bokinni minni *Franska fyrir byrjendur* ... hihih Tvi ad tad er òmõgulegt enn sem komid er ad skilja eitthvad sem kennararnir segja :~/ ... en tetta laerist frekar fljott.
Vid erum 7 skiptinemar i Normandie heradinu. Daginn sem vid komum med lest, tok hopur af veifandi; hropandi; fadmandi og kyssandi fjolskyldum a moti okkur. Okkur var plantad i gard afs forsetans i Normandie og tad fyrsta sem okkur var rett var ..... hhhmmmmm ??? ..rauvinsglas ..hihihi Svo var bodid upp a pinnamat af ollum mogulegum tegundum og gerdum ...mmmmm :)
Eg for svo snemma ur teirri veislu i adra. Tad fyrsta sem eg kynntist af alvoru i Frakklandi var oll heila aettinn, tvi leidin la i 40 afmaeli/10 ara afmaeli/brudkaupsafmaeli :/
Eg helt ad eg gaeti bordad mikid, mer finnst furdulegt ad islendingar seu feitari en Frakkar ! Tegar vid vorum buin med med fyrstu 2 rettina og 1 desert ta helt eg ad vid vaerum buin, tar sem ad eg kom svolitid seint; enn NNnnnneeieii, NNnnneeeeiiii tad voru 4 rettir og 5 gerdir af desertum ettir , einnig kampavin, heimabruggadur cider, raudvin, hvitvin, staup _40 % alkohol, gos, kaffi og vatn eftir, svo i tokkabot var 32°C hiti !!!
*EG EMJADI* eg var svo sodd og eg var ad kafn i minum islensku fortum, gallabuxum, brettae upp a hne og i svortum sidermabol *snidugt* ..... en samt godur matur :) :)
*Heimilisfangid kemur i naesta bloggi ! Sakna ykkar oll mjog mikid .... hlakka til ad hitta ykkur aftur ettir ar ..... Astar-kvedju
Sandra
Au revoir ....
10 Comments:
Hæhæ Gaman að heyra í þér. Æðislegt að heyra að allt gengur vel systa :)
Hafðu það gott og ekki borða yfir þig ;)
Hæ sæta sæta :) gott að allt gengur svona ótrúlega vel og allt fólkið sé æði! ég varð nú samt eiginlega svöng að lesa þetta ;) heh, en ég er samt alltaf svöng. En vonandi kemurðu fljótt aftur með annað blogg! góða skemmtun og heyrumst :)
oooo...gott að heyra í þér!! Frábært að allt gangi svona vel!!:) Hafðu það gott og bloggaðu svo fljótt aftur...nú verður sko farið í það að skrifa bréf..hehe:)
Heyrumst sæta!:) þín Anna Ragna
Sæl elsku dúllan mín :) Ég sé þig fyrir mér í franskasveitasetrinu sem ég skrifaði um í 10.bekk :) Sambúðin hjá mér gengur framar vonum enn sem komið er og áðan fórum við í rúmfatalagerinn og keyptum allt bleikt rósótt inná baðið og ég er með köku í ofninum... allavega, sakna þín geggjað og vona að þú njótir hverrar mínótu..koddu svo með myndir og sögur svo við vitum af þér! bleee
Takk dullurnar minar .. alltaf gott ad vita ad madur a goda ad heima a klakanum .. og skritid lika ad madur faeria i alvorunni ad sakna goda gamla klakans .. farid vel med ykkur
Kvadja Sandra
hæææ.. ég saknaði því svoo! en það er gott að þér líki strax vel við þig þarna úti:) og vertu eins myndavéla-glöð þarna og þú ert hérna heima..heh..:) það er rétt hjá Söru það er lítið að gerast.. nema alltaf nóg að gerast í skólanum:( en hafðu það sem allra best og ég bíð spennt eftir addressu svo ég geti sent bréf! kveðja Þuríður
Hæ, veit nú ekki hvort að ég ætti eikkað að skrifa, ætla samt að gera það... vildi bara segja að það er æði að þú sért hjá sona fínu fólki og skemmtu þér nú vel :)
kv. Arna
hæjjjjj ástarengillinn minn..LOKSINS KEMST ÉG Á NETIÐ að lesa þetta hjá þér elín maría er ´buin að vera að segja mér að lesa þetta og netið búið að vera í henglunum hérna...ég bíð ótrúlega spennt eftir adressunni hja þér...er liggur við byrjuð að skrifa bréf til þín;) gott að þú ert að skemmta þér þarna úti..ég kíki í heimsókn í vetur þegar skólinn er ´buinn:P hlakka til að heyra meira ljúfan...kveðja magga frænka;) :*
Jà Lilla mìn .. eg anda allavana :)
Gaman ad heyra i ter ... kaer kvedja Sandra :)
Pierre yes again me!
Normandie: The best!
Post a Comment
<< Home