Name:
Location: Reykjavík, Iceland

Tuesday, December 13, 2005

Myndir .. loksins !

Sael veridi elskurnar minar .... jaeja, fyrsta myndin :) Eg er ad springa ur stolti ! .. ad eg hafi loksins unnid bug a tessari "bannsettu" tolvuskripi ! ..hhihihi

* En tessi mynd var tekin alveg i byrjun ferdarinnar, fyrsta daginn i Paris ! Hin yndislega Paris !! :) Tetta er eg i dasamlegu vedri med hinn Tigurlega La Tour Eiffel i bakgrunni. *03.09.05* Posted by Picasa

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

ohhh .. ég öfunda þig! mig langar að vera með :) en ég held þú ættir að fá þér svona myndasíðu, væri gaman!

11:42 AM  
Blogger armeria said...

Sael elsku Solborg :) Gaman ad heyra i ter :) .. en myndasida ? .. hvernig virkar hun ? .. lots of love .. Sandra Dogg :)

2:34 AM  
Anonymous Anonymous said...

Halló :) þá ertu bara með sér svona myndasíðu fyrir myndirnar þínar, hef heyrt að picturetrail.com sé gott .. en er samt ekki svo vel að mér í þessum efnum! heh ... en úfff!

2:54 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hæ Sandra mín :) Rosalega er gaman að sjá myndir af hinna fjölskyldunni þinni ;) Vertu svo dugleg að skella inn myndum. Svo er stór pakki á leiðinni til þín :)
Hafðu það rosa gott.

5:56 AM  

Post a Comment

<< Home