Name:
Location: Reykjavík, Iceland

Saturday, January 07, 2006

SNJOR !.. i Frakklandi...


Tad snjoadi loksins !

*Tetta er i fyrsta skipti sem snjoar i Desember i Frakklandi sidan tau muna eftir* Tannig ad tad ma segja ad eg se svolitid heppinn :) Tvi eg var mikid farin ad sakna litlu snjokornana !! En tegar svo snjorinn loksins kom, red eg mer ekki ur kaeti og hoppadi strax ut i snjoinn fullbuin og klaedd a einungis 2. minotum, a medan tad tok adra fjolskyldu- medlimi klst ad atta sig a tvi hvada fot hentudu sjno ..hihih En tar sem Frakkar eru ekki vanir snjo ! Ta eiga teir engan snjo-bunad, hvorki fot ne skoflur ! Tannig ad tegar snjoar, ekki nema bara 10 cm lag, er allt Frakkland STOPP !!! Bilar geta ekki keyrt, rutur ne neitt, og folk skemst ekki i vinnur eda a afanga-stadi ! Tessir Furdulegu Frakkar ..hiihii
*En Sandra - Islenski Vikingurinn - ...Kann a tetta allt Saman ..* :) Posted by Picasa

6 Comments:

Blogger Inga Birna said...

hér snjóar og rignir á víxl, plús að það er brjálaður vindur..! :( allavega gleðilegt nýtt ár og takk fyrir gömlu, þú ert stolt okkar íslendinga í frakklandi þessa dagana ;) Kveðja frá Roklandi, missjú

12:18 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hae Sandra. Aei thad er frabaert ad heyra ad thad se allt gott hja ther ;) Thessir frakkar eru nu eithvad verri, sma vetur og allt er stopp. Thad er spurning hvort madur leggi i thad ad fara til Parisar ;) En ju audvitad kem eg.....bradum ;)

12:30 PM  
Anonymous Anonymous said...

Vonandi færðu að hafa snjóinn í nokkra daga, hérna er hann alltaf farinn aftur eftir 1-2 daga. Já og gleðilegt nýtt ár, vonandi skemmtirðu þér vel.

6:59 AM  
Blogger armeria said...

Elsku krusidullurnar minar ... Gledilegt allt til ykkar lika :) .. Herna lifdi snjorinn i 3 daga .. malid er bara hoppa ut i hann um leid og hann kemur .. sama hvad klukkan er :) .. Eh eg er farinn ad sakna Rokland pinu .. Hlakka til ad sja ykkur a Roklandi .. i sumar :) ... Love You all !!! :)

2:04 AM  
Anonymous Anonymous said...

haehae.. sakna thin mikid!! en thad er gott ad ther thykir gaman tharna!!.. vonandi a mer eftir ad finnast gaman her eftir eikkern tima..:/ en heyri i ther ..miss ya kv. Thuridur:)

7:51 AM  
Anonymous Anonymous said...

Gott að heyra frá þér, maður fylgist með þér:) vonandi hefurðu það gott og nýtur þess að vera í Frakklandi þó að það sé örugglega erfitt líka, en þá er bara ennþá skemmtilegra að koma heim:) ég þekki þetta;) en hafðu það gott, kveðja Helga Einars.

8:31 AM  

Post a Comment

<< Home