Name:
Location: Reykjavík, Iceland

Thursday, January 12, 2006


Bras og Brölt i snjonum ...

Herna vorum vid i Laekna-leik med "mömmu" minni. Vid logdum 4. af stad i tennan erfida leidangur... ad koma "mömmu" i hus sjuklingana, tannig ad hun gaeti sprautad litlu greyin ..! En mikid bras er i Frakklandi tegar SNJORINN raedur rikjum !! Bilinn komst ekki upp brekkur og turftum vid ad yta og grafa og pula !! Einungis til tess ad komast litla leid *..i snjonum* !! Er tetta ekki fyndid !! En allavana endadi tad tannig ad Sandra "sem kann vist allt um snjo" !! datt a rassinn og eyddi kvoldinu med Dofinn Rass og Sarar Faetur !! ...hihihi *THE END* Posted by Picasa

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

haha, þú ert æði :* alltaf jafn gaman að skoða myndir! ótrúlega glöð að þú ert núna svona tæknivædd :) en haltu áfram að njóta þessa í botn! og að sjálfsögðu helduru áfram að blogga .. heyrumst sæta sæta!

11:49 AM  
Anonymous Anonymous said...

ja thad er gaman ad sja hvad Sæmi frændi er steiktur stundum!!! -enn vid hofum nu alltaf vitad thad ;) Gaman ad sja svona snjo myndir, herna i Danmorku er enginn snjor en samt rosa gaman ;)
Hafdu thad gott kæra systir.

4:58 AM  
Anonymous Anonymous said...

sjett þú ættir að sjá snjóinn hér frænka...það er allt á kafi...og þá meina ég svona snjór sem íslendingum þykir mikill...frakkarnir myndu gersamlega flippa á magninu...drullukalt en samt gaman...bylur og læti...ég sendi þér myndir soon:) lofa ..´þá geturu sýnt þeim hvernig snjórinn á íslandi er :D hlakka til að sjá þig beib love magga frænka

1:58 PM  

Post a Comment

<< Home