.....
Buin ad vera frönsk stelpa i 6. mànudi nuna !!!
Òtrulegt hvad timinn hefur lidid hratt .. eg stend gapandi yfir teirri hugsun ad eg se talandi frönsku fjarri heimbyggdum og eg se buin ad standa alveg a eigin fotum an fjolskyldu, vina, kunningja og adstaedum sem madur gjörtekkir i gegn. I alvöru sagt helt eg ad eg hefdi tetta ekki i mer... og mikid er eg ad springa ur Gledi !! Mer finnst eg geta gert hvad sem mig lystir i ollum heiminum ..
Ad fara svona sem skiptinemi er ekki tad sama ad segja tad og gera .. eg held ad allir teir sem hafa gengid somu skref viti alveg hvad eg er ad tala um. Tetta eru svona adstaedur tar sem einungis skiptinemar skilja skiptinema, tannig "Pardon" tid hin !! ;) Adur en eg for helt eg ad eg hefdi tetta allt saman a hreinu, en eg get med reynslu ordum sagt ad eg hafdi ekki hugmynd ! Tu upplifir svo margt og serd svo margt ad augun tin eiga tad til ad oppnast upp a gatt, tannig ad tu haldir ad tau geti ekki opnast meira, hakkan dottid nidur a golf ur undrun eda hreint ut sagt sjokki ad tu haldir ad einnig hun geti ekki dottid lengra ....en vittu til !!.. Lifid bydur upp a svo margt .. Biddu bara :)
Timar hafa komid tar sem madur stendur a teirri skodun ad öll orka se ur manni trotin, ad tu getir ekki tekid inn meiri vitneskju, tungumal, odruvisi sidum .. ad tu talir snökktandi vid mommu og pabba og langir helst ekkert nema bara skella ter med fyrstu lest heim og skrida upp i fangid a elsku mömmu.
En besta leidin er ad vera jakvaedur og halda afram og upplifa og laera og verda sterkari !! Tvi tetta gefur ter svo ofbodslega mikid, og adur enn tu veist af ertu farinn ad koma med heilu raedurnar à frönsku, og farinn ad hreyfa hendur med mikilli tjaningu og kissa alla 4 kossa a kinnar her og tad og ALLSSTADAR !!!! -> Tessi Franska Kossaflora er alveg rosaleg, eg er alltaf i mestu vadraedum med hvad hver vill marga og svo framvegis.. ad eg er bara farin ad skella nogu morgum a hvern tannig ad teir fari nu ekki ad heimta fleiri .. hihi
En her i Frakklandi er buid ad vera rosalega skemmtilegt, gaman, heimtra og allt tar a milli !! Med rosalegri arum aevi minnar. Fyrstu 5 manudirnir eru alltaf teir skritnustu tar sem tu ert ad komast inn i allt, komast inn i tungumal, lifshaetti og ad verda fjölskyldu medlimur nyju fjölskyldu tinnar ... Nuna er svo stutt eftir ad manni finnst tad eiginlega hlaegilegt, og eg buin ad eignast 4 nyja braedur og fullt af ömmum og öfum og skyldmennum.. Trausti minn ekki samt hafa neinar ahyggjur .. Tu ert alltaf BESTI BRODIR minn i ÖLLUM HEIMINUM :*:*:*:*:* .. rusinubollan min :* :) .. Eg hlakka svo mikid til ad hitta tig aftur i sumar :) og Maria amma, Ella amma og Sami afi og Asgeir afi.. tad jafnast ekkert a vid ykkur :)
Svo a timamotum helmingsins af dvölinni og tar eftir er svo stutt i heimkomu, stutt i ad sja alla sem manni tykir svo vaent um :*:* og allt gengur upp a vid :) Tu ferd ad uppskera allt sem tu ert buin ad sa a fyrstu manudum. Franskan er komin, og verdur bara betri og betri, tu skilur !! og folk skilur tig .. Sem er med tvi mikilvaegara sem eg veit um, tessa dagana, tvi tegar ter er buid ad lida eins og smabarni i nokkurn tima fer tad ad vera alveg rosalega fint pirrandi !! Tegar teir timar koma ad eg reyni ad utskyra eitthvad og ekkert virdist ganga til tess ad eg verdi skild, langar mer bara ad standa upp og öskra ur mer lungun eitthvad a ISLENSKU .. Eg hef ekki latid reyna a tad ennta .. og ekki er lengur törfin a tvi .. en eg hef stundum att ta dagdrauma og ymindad mer vidbrogdin .. hihiih lol
*Myndirnar sem eru tarna uppi .. eg aetla ad lata ykkur um ad lesa ur teim og svo verda bara sögustundir tegar eg kem heim :) .. *
En VORILMURINN er kominn i loftid herna hja mer .. og eg a leid i vetrar friid .. hiihi .. tetta stangast allt saman a .. allt of flokid fyrir svona snjovanan viking ;)
En vetrarfriid liggur til ALpana .. mmmm ... ef allt fer eftir oskum og ekki byrji ad snjoa hja mer ! :/ ..;) Eg er alveg gifurlega spennt og aetla ad brillera mig nidur hola og haedir og vona ad oll bein haldist obrotinn... enn annars verdur tad bara enn eitt aevintyri Frakklands .. vid sjaum til .. hihi *Eg mun taka fullt af myndum og skella teim svo inn tegar heim er aftur komid fyrir ForVitna Vikinga*
En svo eftir vetrarfri er litid eftir af skola og svo er bara ad koma sumar... og enn styttist i ad madur sjai ykkur oll sykurskonsurnar minar ... tad verdur svo yndislegt ...tid verdid ad afsaka alla mina hegdun tegar eg kem til Landsins tvi eg veit eg mun vera hoppandi um eins og villt.. KEng....Sandra ur Gledi vid ad hitta alla aftur ..hihii :) ..
En allt frabaert ad fretta herna meginn vid sjoinn... eg vona ad öllum lidi vodalega vel ..
*Hlakka mikid til ad sja ykkur öll ... Fidrildin i maganum fjölga med hverjum manudinum.... :*:*:*:*:*:*:*:* Kossar og knus ....
Gros Bious a Tous ..
Elska ykkur ÖLL ..... Sandra Dögg Thorsteindsottir ...
15 Comments:
Vááá, hvað ég verð geggjað glöð að lesa þetta! bara hvað þú hefur það ótrúlega gott og hvað þér líður vel .. en samt hlakkar þig til að hitta okkur :) oog úff, hvað er gott að fá svona langt blogg eftir að þú hefur ekki bloggað svona lengi! en sakna þín geggjað og aldrei að vita hvað maður skellir á þig mörgum kossum þegar þú kemur heim sæta sæta :) haltu bara áfram að fýla lífið í botn!!!
þín Sólborg ...
Elsku Sandra mín, þetta var sko akkúrat það sem ég þurfti... Það koma einmitt svona dagar inn á milli þar sem ég vil helst hoppa upp í næstu vél heim! Þú alveg hreint slóst í gegn með þessu góða bloggi... Maður þraukar áfram.. það segja allir að fyrstu vikurnar séu verstar, vona að ég verði komin með kartöflu í hálsinn eftir nokkrar vikur. Gaman að heyra að þér líður vel og allt gengur upp. Þetta er eitthvað sem þú hefur greinilega haft rosalega gott af. Enn og aftur, þú peppaðir mig sko aldeilis upp! Helduru að eg hafi ekki sest niður í akkúrat í gær og skrifað, elsku sandra.. fyndið að ég hafi svo fengið comment frá þér :) en bréfið kemur vonandi til þín sem fyrst og ég segi þér betur hvernig Danmörkin er. Sakna þín. Þú ert algjör fjörkálfur. Knúsknús Þín RAKEL.
Hey eg er i olpunum, teim austurriksku reyndar en tetta er allt sama tobakid madur ;) shi hvad eg hlakka til ad sja tig, tu ert svo mikil dulla og tu att ekki eftir ad getad haett ad hoppa og skoppa, tess vegna verd eg buin ad kaupa beisli handa ter tega tu kemur heim :D tu kennir mer ekkvad i fronsku svo..sakna tin geggjad geggjad mikid. tarf ad fa songpartnerinn minn aftur.
Ekki brjota neitt goda :* lofju :*
hæ hæ sandra gaman að heyra hvað allt hefur gengið vel, þú verður frösku snillingurinn í fjölskyldunni þegar þú kemur heim. ;) takk æðislega fyrir kanínugallann sem þú sendir litla hann er ekkert smá krúttlegur í honum gangi þér rosalega vel úti og sjáumst vonandi fljótlega eftir að þú kemur heim.
Kveðja Guðrún, krissi og strákarnir
Hæ Elsku Sandra min. Va hvad thad er gott ad heyra svona upporvandi blogg fra ther!!!!! Thu ert algert krutt :)
Hlakka til ad sja thig bradum elskan min.
Kvedja Elin systir
Hæ hæ, maður fer í gleðivímu eftir að hafa lesið þetta:) langar að pakka niður í tösku og hoppa upp í flugvél og þá fara til útlanda ekki til Reykjavíkur, bin there done that. en samt er alltaf best heima eins og þú finnur kannski núna, og alltaf segir maður þetta þegar maður er í burtu, en hugsar svo ekkert um þetta þegar maður er heima!!! en hafðu það rosa gott, hlakka til að sjá þig:)
Jæja Sandra - bréfið loksins komið í póst! :) þú verður marga daga að lesa það hahaha :)
sandra... :( sorgarfréttir! bréfið þitt týndist í pósti!! :( :( en ég skrifa þér þó ég viti ekki hvað stóð í hinu. En hvaða dag kemurru heim??
Bréfið er víst fundið :)
Hallo Sandra min! Okay, I think I'll stick to English now. How are you? Your parents showed me your blog when they stayed with us in America about a week ago, but I'm not sure if I'm like leaving this message correctly or whatever.
But anyways, I hope you're having a good time in France! Our parents planned the trip to Canada for this summer so we'll definitely get to see each other soon (and you should stay in the USA for a little extra shopping time..)
Everything is going well here. I've been accepted to two colleges so far, and I'm still waiting to hear from like 8 more schools. So by April/May I'll know where I'm going to college next year (and then you can come visit me!)
Okay, I'll talk to you soon,
Margrét Ann
Frakkar eru klikk. Ekki get ég ímyndað mér nokkurn mann sem ekki heimtar fleiri, sama hvað þeir eru orðnir margir :)
hæhæ ástarengill:D vildi bara segja þér að ég sakna þín mega mikið og get ekki beðið eftir að þú komir heim...en samt sem áður er ég ótrúlega stolt af þér og öfunda þig svo svakalega :D knús og kossar magga frænka :*
hæ Sandra sæta mín :) mig langaði bara að segja að mig dreymdi þig í nótt og þá fattaði ég að ég sakna þín alveg rosalega mikið! geggjað skondið, en vá, ég er geggjað stolt af þér og hlakka feitast til að fá þig heim!
kossaklessuknús Sólborg :*
já Sandra mín þú lífgar heldur betur upp á tilveruna!! Það er alveg frábært að heyra frá þér og ég verð nú að hrósa þér fyrir myndina. Ég er ótrúlega stolt af þér og get varla beðið eftir því að hitta þig!!
billjón kossar,
Sara Björk
Maður lifnar allur við að lesa þetta....frábært að heyra hvað það er gaman hjá þér...
Skemmtu þér áfram og sjáumst í sumar
Post a Comment
<< Home