Sandra ...

Name:
Location: Reykjavík, Iceland

Tuesday, April 01, 2008

Vorilmur í loftinu....

Loksins, loksins ...

Ég er búin að reyna eins og villiskeppna að finna glatað aðgangsorð að armeriunni minni !!!... Það hefur svo sannarlega gengið upp og niður. En eins og þið sjáið á síðustu færslu hefur það hvorki tekið meira né minna en 2 dásamleg ár.. hihi
Þannig að nú mun ég heiðra þennan merka dag ... 1. apríl... hann mun aldrei gleymast!!!
**.. allt í plati rassa gati!!! ..hehehe..*** Neinei .. þetta er ekki apríl "GABB" !! ..Hihi

Margt hefur gengið á í mínu lífi síðan síðast .. nú er ég aftur orðin "Reykjavíkur mær" en ég kvaddi gamla góða krókinn fyrir tveimur árum síðan og fór á vit ævintýranna í "stórborginni".
Leiðin lá í MH (Menntaskólann við Hamrahlíð).. þar sem "artífartí fílingurinn" var fenginn beint í æð!! ..hehe
Um jólin 2007 urðu svo mikil tímamót í mínu lífi. Dimiteringin var tekin með pompi og prakti í nístandi stórborgar kulda og stúdentshatturinn svo komið á sinn stað!! .. stúdents efni á mynd og á blað!!... lallaaallaaaa

Vorilmurinn liggur í loftinu... því ákvað ég að taka morguninn snemma og nýta tækifærið og kenna henni mömmu eilítið á strætókerfi borgarinnar. En um daginn urðum við fyrir þeirra skemmtilegu tilviljun að finna ónotaða strætómiða-lengju liggjandi fyrir framan tærnar á okkur... og AuðVitaÐ litum við strax á það sem STÓRT "sign" að gera mömmu svolítið menningarlega og byrja að nota strætó!! ..En hvað er meira menningarlegt enn að kúra í strætó eldsnemma og úldinn á morgnana með andfúlt fólk fyrir aftan sig ..hehe ... Neinei .. ég gjörsamlega ELSKA strætó!! Þótt að þetta með andfúla fólkið komi fyrir!!..ihi

EN já.. fyrir þá sem ekki vita þá er ég komin með teina!! ... JEbb Sandra Dögg BRACEFACE ..í allri sinni dýrð!!..hehe En það er samt alveg ótrúlegt hvað tíminn flýgur og nú strax sést fyrir endann á þessari sérstöku reynslu minni.

Árið 2008 leggst alveg einstaklega vel í mig og ég sé fram á alveg ótrúlega spennandi ár. Nú sem stendur er ég að vinna í rosalega sætri búð sem er frönsk!! og heitir L'Occitane ..ouioui, mesdames et mesieus .. og nýti frítímann í að hugsa um framtíðina og dekra svolítið við mig!!..hihi

Næsta skref í lífinu er að skreppa til Köpen.. í tónlistar og menningarferð! Þar munum við Árni Gunnarsson (listamaður) og Shree (gítaristi) slá á létta strengi. Vil ég benda á að Árni Gunnarsson er að gera meiriháttar heimilidarmyndir um Íslenska hestinn, m.a. um hestinn Kraft sem er um þessar mundir Íslandsmeistari og Heimsmeistari. Náttúru- og hestaunnendur ættu að grípa gæsina og fylgjast vel með þegar þær verða sýnilegar fyrir almenning en þessi meistaraverk eru eitthvað sem enginn sannur íslendingur ætti að láta fram hjá sér fara! :)

Hafið það sem allra best ..rassgötin mín

Kossar og knús
Sandra Dögg

* Gullkornin : Vorið og Laugavegurinn

Sunday, February 12, 2006

.....


Buin ad vera frönsk stelpa i 6. mànudi nuna !!!

Òtrulegt hvad timinn hefur lidid hratt .. eg stend gapandi yfir teirri hugsun ad eg se talandi frönsku fjarri heimbyggdum og eg se buin ad standa alveg a eigin fotum an fjolskyldu, vina, kunningja og adstaedum sem madur gjörtekkir i gegn. I alvöru sagt helt eg ad eg hefdi tetta ekki i mer... og mikid er eg ad springa ur Gledi !! Mer finnst eg geta gert hvad sem mig lystir i ollum heiminum ..
Ad fara svona sem skiptinemi er ekki tad sama ad segja tad og gera .. eg held ad allir teir sem hafa gengid somu skref viti alveg hvad eg er ad tala um. Tetta eru svona adstaedur tar sem einungis skiptinemar skilja skiptinema, tannig "Pardon" tid hin !! ;) Adur en eg for helt eg ad eg hefdi tetta allt saman a hreinu, en eg get med reynslu ordum sagt ad eg hafdi ekki hugmynd ! Tu upplifir svo margt og serd svo margt ad augun tin eiga tad til ad oppnast upp a gatt, tannig ad tu haldir ad tau geti ekki opnast meira, hakkan dottid nidur a golf ur undrun eda hreint ut sagt sjokki ad tu haldir ad einnig hun geti ekki dottid lengra ....en vittu til !!.. Lifid bydur upp a svo margt .. Biddu bara :)

Timar hafa komid tar sem madur stendur a teirri skodun ad öll orka se ur manni trotin, ad tu getir ekki tekid inn meiri vitneskju, tungumal, odruvisi sidum .. ad tu talir snökktandi vid mommu og pabba og langir helst ekkert nema bara skella ter med fyrstu lest heim og skrida upp i fangid a elsku mömmu.
En besta leidin er ad vera jakvaedur og halda afram og upplifa og laera og verda sterkari !! Tvi tetta gefur ter svo ofbodslega mikid, og adur enn tu veist af ertu farinn ad koma med heilu raedurnar à frönsku, og farinn ad hreyfa hendur med mikilli tjaningu og kissa alla 4 kossa a kinnar her og tad og ALLSSTADAR !!!! -> Tessi Franska Kossaflora er alveg rosaleg, eg er alltaf i mestu vadraedum med hvad hver vill marga og svo framvegis.. ad eg er bara farin ad skella nogu morgum a hvern tannig ad teir fari nu ekki ad heimta fleiri .. hihi
En her i Frakklandi er buid ad vera rosalega skemmtilegt, gaman, heimtra og allt tar a milli !! Med rosalegri arum aevi minnar. Fyrstu 5 manudirnir eru alltaf teir skritnustu tar sem tu ert ad komast inn i allt, komast inn i tungumal, lifshaetti og ad verda fjölskyldu medlimur nyju fjölskyldu tinnar ... Nuna er svo stutt eftir ad manni finnst tad eiginlega hlaegilegt, og eg buin ad eignast 4 nyja braedur og fullt af ömmum og öfum og skyldmennum.. Trausti minn ekki samt hafa neinar ahyggjur .. Tu ert alltaf BESTI BRODIR minn i ÖLLUM HEIMINUM :*:*:*:*:* .. rusinubollan min :* :) .. Eg hlakka svo mikid til ad hitta tig aftur i sumar :) og Maria amma, Ella amma og Sami afi og Asgeir afi.. tad jafnast ekkert a vid ykkur :)

Svo a timamotum helmingsins af dvölinni og tar eftir er svo stutt i heimkomu, stutt i ad sja alla sem manni tykir svo vaent um :*:* og allt gengur upp a vid :) Tu ferd ad uppskera allt sem tu ert buin ad sa a fyrstu manudum. Franskan er komin, og verdur bara betri og betri, tu skilur !! og folk skilur tig .. Sem er med tvi mikilvaegara sem eg veit um, tessa dagana, tvi tegar ter er buid ad lida eins og smabarni i nokkurn tima fer tad ad vera alveg rosalega fint pirrandi !! Tegar teir timar koma ad eg reyni ad utskyra eitthvad og ekkert virdist ganga til tess ad eg verdi skild, langar mer bara ad standa upp og öskra ur mer lungun eitthvad a ISLENSKU .. Eg hef ekki latid reyna a tad ennta .. og ekki er lengur törfin a tvi .. en eg hef stundum att ta dagdrauma og ymindad mer vidbrogdin .. hihiih lol

*Myndirnar sem eru tarna uppi .. eg aetla ad lata ykkur um ad lesa ur teim og svo verda bara sögustundir tegar eg kem heim :) .. *

En VORILMURINN er kominn i loftid herna hja mer .. og eg a leid i vetrar friid .. hiihi .. tetta stangast allt saman a .. allt of flokid fyrir svona snjovanan viking ;)
En vetrarfriid liggur til ALpana .. mmmm ... ef allt fer eftir oskum og ekki byrji ad snjoa hja mer ! :/ ..;) Eg er alveg gifurlega spennt og aetla ad brillera mig nidur hola og haedir og vona ad oll bein haldist obrotinn... enn annars verdur tad bara enn eitt aevintyri Frakklands .. vid sjaum til .. hihi *Eg mun taka fullt af myndum og skella teim svo inn tegar heim er aftur komid fyrir ForVitna Vikinga*
En svo eftir vetrarfri er litid eftir af skola og svo er bara ad koma sumar... og enn styttist i ad madur sjai ykkur oll sykurskonsurnar minar ... tad verdur svo yndislegt ...tid verdid ad afsaka alla mina hegdun tegar eg kem til Landsins tvi eg veit eg mun vera hoppandi um eins og villt.. KEng....Sandra ur Gledi vid ad hitta alla aftur ..hihii :) ..

En allt frabaert ad fretta herna meginn vid sjoinn... eg vona ad öllum lidi vodalega vel ..
*Hlakka mikid til ad sja ykkur öll ... Fidrildin i maganum fjölga med hverjum manudinum.... :*:*:*:*:*:*:*:* Kossar og knus ....

Gros Bious a Tous ..
Elska ykkur ÖLL ..... Sandra Dögg Thorsteindsottir ... Posted by Picasa

Thursday, January 12, 2006

Franskar Snjokorns Sögur.....

Litla Saeta Husid mitt i Frakklandi !
*Snjoflögu Skreytt* ..mmmm Posted by Picasa


Bras og Brölt i snjonum ...

Herna vorum vid i Laekna-leik med "mömmu" minni. Vid logdum 4. af stad i tennan erfida leidangur... ad koma "mömmu" i hus sjuklingana, tannig ad hun gaeti sprautad litlu greyin ..! En mikid bras er i Frakklandi tegar SNJORINN raedur rikjum !! Bilinn komst ekki upp brekkur og turftum vid ad yta og grafa og pula !! Einungis til tess ad komast litla leid *..i snjonum* !! Er tetta ekki fyndid !! En allavana endadi tad tannig ad Sandra "sem kann vist allt um snjo" !! datt a rassinn og eyddi kvoldinu med Dofinn Rass og Sarar Faetur !! ...hihihi *THE END* Posted by Picasa

Saturday, January 07, 2006

SNJOR !.. i Frakklandi...


Tad snjoadi loksins !

*Tetta er i fyrsta skipti sem snjoar i Desember i Frakklandi sidan tau muna eftir* Tannig ad tad ma segja ad eg se svolitid heppinn :) Tvi eg var mikid farin ad sakna litlu snjokornana !! En tegar svo snjorinn loksins kom, red eg mer ekki ur kaeti og hoppadi strax ut i snjoinn fullbuin og klaedd a einungis 2. minotum, a medan tad tok adra fjolskyldu- medlimi klst ad atta sig a tvi hvada fot hentudu sjno ..hihih En tar sem Frakkar eru ekki vanir snjo ! Ta eiga teir engan snjo-bunad, hvorki fot ne skoflur ! Tannig ad tegar snjoar, ekki nema bara 10 cm lag, er allt Frakkland STOPP !!! Bilar geta ekki keyrt, rutur ne neitt, og folk skemst ekki i vinnur eda a afanga-stadi ! Tessir Furdulegu Frakkar ..hiihii
*En Sandra - Islenski Vikingurinn - ...Kann a tetta allt Saman ..* :) Posted by Picasa

Saturday, December 24, 2005

Kaeru vinir.. Gledileg Hatid !


Elsku vinir, fjolskylda og adrir nakomnir !

Gledileg Jol og Farsaelt Komandi Nytt Ar !! :*

*Hafid Tad yndislega Gott um Hatidirnar :*

Eg sakna ykkar allra mikid og Hlakka mikid til ad sja ykkur Hress og Kat i sumar !

*Kaeru Landsmenn .... Gledileg Jol ! :*

Jola og Astarkvedjur

*Sandra Dogg Thorsteinsdottir*

 Posted by Picasa

Tuesday, December 13, 2005

Myndir..loksins .. !!!!


...og tarna er oll fjolskyldan saman komin i eldhusinu ad snaeda kvolsverd. Tad vantar samt einn son, hann Pierre en hann er i USA sem skiptinemi. En eins og tid sjaid ta er raudvinsflaska a midju bordinu ! Satt best ad segja held eg ad hun se fost tar ..hihihi *Typiskir Frakkar* ..hihihi Posted by Picasa

Her er yndislega franska fjolskyldan min !! :)
Fra vinstri : Herve(pabbinn) Sylvie(mamman) Thibaut(litli brodirinn) Vanessa(Kaerasta Tony) og svo Tony. Tad vantar Jeremy. Hann kemur a naestu mynd ! En her eru tau saman komin fyrir framan eldhusid.
*Tony heldur stoltur a vikinga-lykklakippu sem eg gaf honum !*..hihiihi Posted by Picasa

Myndir .. loksins !

Sael veridi elskurnar minar .... jaeja, fyrsta myndin :) Eg er ad springa ur stolti ! .. ad eg hafi loksins unnid bug a tessari "bannsettu" tolvuskripi ! ..hhihihi

* En tessi mynd var tekin alveg i byrjun ferdarinnar, fyrsta daginn i Paris ! Hin yndislega Paris !! :) Tetta er eg i dasamlegu vedri med hinn Tigurlega La Tour Eiffel i bakgrunni. *03.09.05* Posted by Picasa

Tuesday, November 29, 2005

Sandra...

Bonjour, bonsoir .. eda bara Godan Daginn Sveitungar !

Nuna er ad lida a 3 manudinn i Frakklandi. Uff .. tetta virdist hafa lidid mjog hratt tegar litid er til baka og margt buid ad ske og upplifa ! En samt lidur mer eins og tad se heil eilifd sidan eg sa Island sidast !
*Eg sakna ykkar mjog mikid... rusinurnar minar*
Tott eg se nu ekkert allt of langt i burtu fra Gamla Goda Klaka ! Ta eru Frakkar svo allt odruvisi en Islendingar og Frakkland tar ad segja lika ! Teir skammast mikid, allavana finnst manni tad fyrst um sinn tvi teir tala svo akaft og med mikilli innlifun ! Miklir misskilningar eiga ser stad tegar tungumalid er bara a byrjunarstigi og "arekstrar" med hefdir. Ooog matahefdir okkar eru svo olikar ! Her er sest vid bordid og ta byrjar mamman ad utbua mat og svo 10 minutum seinna er allt til og vid eydum 80 min. i ad borda. Fyrst er forrettur; svo supa; svo adalrettur, svo ostar, braud og salat og svo loksins eftirrettur. Svo tegar storveislur eru tvofaldast tessi skammtur ! Obboobbboobb .. er ad hugsa tad sama og tid ..tvilikir Frakkar !

En nuna um daginn (fyrirmanudi) spurdi eg hvort eg maetti ekki baka braud med matnum, a fronsku !! Mamma min var svo ofbodslega anaegd og spurdi mig margsinnis hvort eg gaeti tetta alveg. Eg var storhissa og sagdi : "audvitad get eg tad, geri tad alltaf heim" ! (tetta er nu bara braud) Svo lidur ad kveldinu og eg fer ad gera mig tilbuna ad utbua braudid, svo sting eg tvi i ofninn vodalega anaegd med utkomuna =) Svo er oll fjolskyldan komin heim, ta meina eg allir !! Afinn var kominn og amman ! Svo spurja allir spenntir hvad er matinn !! Og eg sagdist ekkert vita !! En nei ta verda allir storhissa og eg alveg skellkud i framan ! Tvi ta helt mamman ad eg vaeri buin ad bjodast til ad elda allan kvoldmatinn, "eitthvad ekta islenskt" og var buin ad bjoda folki i mat !! Eg helt eg yrdi ekki raudari i framan !!! En sem betur fer var hlegid storum hlatrum ad tessu og mamman reddadi tessu a 10 min. enn og aftur :)

En nuna fer ad lida ad jolum ! Erudu ekki kominn i jolaskap ? Eg veit, eg lika !
Baerinn minn er med i einhverri keppni tar sem baerinn a vist ad vera gifurlega mikid skreyttur ; jolaljosum og allskonar dyrindum og svo er tad flottast skreytti baerinn sem vinnur ! :) Oooog med hverjum holdum vid ... LANDISACQ .. Jebb, tad er nafnid !!!!
En tad verdu gaman ad upplifa jolin og eg bid spennt ! Tad eru bara 13 dagar eftir af skolanum tannig ad spenningurinn eykst ! Og i fyrsta skipti i langan tima .. engin prof ! YNISLEGT !! hihihi
En jolin her eru ekki lik jolunum heima og mer finnst vanta kosyheit-stemningu sem er heim ! En eg byst vid ad tad se bara aftvi ad her er eg gestur og er ekki hja ollu tvi sem eg tekki og er von ! Svo heima erum vid Luthers-trua, ekki Katolikkar ! Tannig ad her se eg engin adventuljos i gluggum og heyri enga jolatonlist ennta !
*Gledilegan fyrsta i adventu* :) :* En eg laet ekki deigan siga ! Eg er sko byrjud ad hlusta a jolatonlist og komin i jolafilingin :) En hvernig ganga svo Smakoku-Baksturinn heima fyrir ? Her fekk eg taer slagandi frettir ad Frakkar baka ekki smakokur !! ..tust HAAAA ???!!!!! En enn og aftur tek eg malin i minar hendur :) og baka bara sjalf med skiptinema vinunum og odrum jola-addaendum ! :) Tannig orvaentid ekki... eg kem ekki rydgud heim :)

En faridi vel med ykkur !! og myndirnar fara ad koma !! :)

Kossar og knus .... Sandra Dogg

Gullmolar : Jolin ...mmmmmm !! :)