Sandra ...

Name:
Location: Reykjavík, Iceland

Monday, October 31, 2005

Paris...

....var YNDISLEG !!!
Ein af uppàhalds borgum minum i heiminum ! Eg stòd gapandi allan timann ..hihihi Eg er tvi midur ekki med neinar myndir nuna, tvi ad tolvan er eitthvad ad bogga mig. En vonandi lagast tad fljotlega..

Eg lagdi af stad med vinkonu minni til Parisar beint eftir skola. Vid fengum ad fara fyrr ur tima til tess eins ad hlaupa eins og faetur togudu a lestarstodina tannig ad lestinn myndi ekki fara a undan okkur...ufff .. En vid nadum lestinni og brummudum til Parisar.
Tegar komid var til Parisar tok Sandra, systir vinkonu minnar a moti okkur a lestarstodinni. Tegar vid komum svo i litlu ibudina hennar trudi eg ekki minum eigin augum. Ad tad skuli vera haegt ad koma ollu fyrir og bua i svona litilli, kruttlegri ibud.
Daginn eftir forum vid snemma a faetur og forum til Parisar i verslunarleidangur.. ad versla i Paris er sko aldeilis ad *Versla med Stael*..hihih
Ufff .. hvad tad var yndilegt ! Svo keyrdi eg um Paris og sa alla turista stadi, bordudum a taki eins ha-hysisins med dufur og allt Paris i kringum okkur og svo let eg teikna af mer andlitsmynd. Eg bara gat ekki sleppt tvi, tad er svo franskt ad eg gaeti sprungid ..hihih
Seinasta daginn skruppum vid til Versala og skodudum Hollina og forum a markadi ! Og eg verd ad segja ad eg hefdi ekkert a moti tvi ad bua tar .. akkurat ekkert a moti tvi !! .. ihi

*En Inga min eg er ekki buin ad gleyma ykkur .. tad vaeri ekki haegt rusinan min og allar hinar rusinurnar minar lika :) En eg er aftur a moti buin ad gleyma islensku, tannig ad ef tad eru villur ta hef eg ekki hugmynd ad um ad taer seu tar .. tannig ad afsakid mig !

En franskan gengur vel .. hun skridur afram og verdur betri og betri ! Og hreymurinn og Rrr-in sem er svo erfitt ad bera fram er allt ad koma. Eg er komin a bolakaf ofani franska matargerd tannig ad ef tid viljid lysingu a fronsku hvernig eigi ad baka koku .. ta er eg her ..hihih
Tegar eg kem heim heim slae eg upp Franska veislu og geri allar feita og fina i kringum mig .. Tvi tad er Fallegt ad vera feitur ad minu mati .. hihihih
*franskur humor ..muhahaaha * ..hihihhi
En eg er a fullu ad koma myndunum i lag .. aetti ad takast a naestu dogum !

Astarkvedjur Sandra ....*kossar*

Gullmolarnir : Mamma, Pabbi og familiann :*

Tuesday, October 04, 2005

Sögutràdur aevintyrsins...

Sael litlu yndin min ! Tad er gaman ad geta heyrt i ykkur vid og vid og eg er farin ad takka fyrir internetid .. tòtt òtrulegt sè ad tetta komi ur mìnum munni ..hihihi

Tetta er alveg gifurlega throskandi og spennandi aevintyri sem er sannarlega tess virdi ad upplifa ! Sem eg maeli eindregid med .... Jaeja eg aetla snöggvast ad segja ykkur fra minu lifi herna i Frakklandi ....

* Èg by hja alveg yndislegri fjölskyldu sem byr i pinulitlum bae sem heitir Landisacq. Tar bua um 770 manns en tad eru sveitir her og tar og allt i kring og baejir tannig ad tad er bara notalegt ad geta farid i litla baeinn sinn og slappad af ! Fjolskyldan samanstendur af mömmu og pabba og 4 strakum (19, 16, 14 og 12). Sextan àra stràkurinn er nuna i Bandarikjunum sem skiptinemi .. Tau eiga hund og attu kaninu en hun var tvi midur etinn rett adur en eg kom !
* Fjolskyldan vid hlidin a mer a 3 straka og sa i midjunni eydir fritima sinum ad keyra i hringi i gardinum sinum a krossara og gola og syngja !! ..hihihi Fjölskyldan hinum megin vid mig hef eg ekki hitt enntà .. en tau eru med dverga-geitur og einn asna i gardinum hja ser .. ekkert sma kruttlegt !!..hihihiihi Svo eru trè og nàttura allt i kringum mig ...