Sandra ...

Name:
Location: Reykjavík, Iceland

Friday, September 23, 2005

Heimilsfangid ....

.... her kemur tad :

GOUEREC, Herve
6 BIS RUE DE FRENES
61100 LANDISACQ
FRANCE

* Thid verdid ad stila tetta a Herve og mig i sviga !

En i Frakklandi er allt fint ad fretta. Dvölin verdur betri og betri med hverjum deginum sem lidur :) Eg sakna ykkar samt sem adur, tannig ad ekki hafa ahyggjur !!

Verd ad hafa tetta stutt og laggott nuna .. aftvi ad eg er ad fara til Parisar ettir sma stund .. iihhh :)

* Eg veifa til ykkar fra Effel-turninum !!

Bestustu Kvedjur
Sandra Dögg

Saturday, September 10, 2005

France .....

Komin a leidarenda .. eftir ofbodslega langa bid :)
Tetta er alveg meirihattar og eg get med rokum reist, sagt ad Frakkland se alveg ofbodslega FALLEGT land ... uffff !! ..hihiihhi .. og strakarnir lika ... muahahahah

*Segji svona ... Teir eru gott augnakonfekt en ekkert meira en tad ... !!! Hhiii*

Fjolskyldan sem eg er hja er lika alveg meirihattar. Vedrid upp a sidkastid er buid ad vera um 28° C .. ekki slaemt !! Skolinn byrjadi a manudaginn 5. sept og eg sit i timum og glosa ur bokinni minni *Franska fyrir byrjendur* ... hihih Tvi ad tad er òmõgulegt enn sem komid er ad skilja eitthvad sem kennararnir segja :~/ ... en tetta laerist frekar fljott.

Vid erum 7 skiptinemar i Normandie heradinu. Daginn sem vid komum med lest, tok hopur af veifandi; hropandi; fadmandi og kyssandi fjolskyldum a moti okkur. Okkur var plantad i gard afs forsetans i Normandie og tad fyrsta sem okkur var rett var ..... hhhmmmmm ??? ..rauvinsglas ..hihihi Svo var bodid upp a pinnamat af ollum mogulegum tegundum og gerdum ...mmmmm :)
Eg for svo snemma ur teirri veislu i adra. Tad fyrsta sem eg kynntist af alvoru i Frakklandi var oll heila aettinn, tvi leidin la i 40 afmaeli/10 ara afmaeli/brudkaupsafmaeli :/
Eg helt ad eg gaeti bordad mikid, mer finnst furdulegt ad islendingar seu feitari en Frakkar ! Tegar vid vorum buin med med fyrstu 2 rettina og 1 desert ta helt eg ad vid vaerum buin, tar sem ad eg kom svolitid seint; enn NNnnnneeieii, NNnnneeeeiiii tad voru 4 rettir og 5 gerdir af desertum ettir , einnig kampavin, heimabruggadur cider, raudvin, hvitvin, staup _40 % alkohol, gos, kaffi og vatn eftir, svo i tokkabot var 32°C hiti !!!
*EG EMJADI* eg var svo sodd og eg var ad kafn i minum islensku fortum, gallabuxum, brettae upp a hne og i svortum sidermabol *snidugt* ..... en samt godur matur :) :)

*Heimilisfangid kemur i naesta bloggi ! Sakna ykkar oll mjog mikid .... hlakka til ad hitta ykkur aftur ettir ar ..... Astar-kvedju

Sandra

Au revoir ....